Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vanskilaaðili
ENSKA
defaulter
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samning, sem hefur að geyma ákvæði sem heimilar mótaðila sem er ekki í vanefndum að inna aðeins takmarkaðar eða alls engar greiðslur af hendi til vanskilaaðilans, jafnvel þótt vanskilaaðilinn sé nettó lánardrottinn (sk. útgönguákvæði), má ekki viðurkenna sem samning sem dregur úr áhættu.

[en] No contract containing a provision which permits a non-defaulting counterparty to make limited payments only, or no payments at all, to the estate of the defaulter, even if the defaulter is a net creditor (a "walkaway" clause), may be recognized as risk-reducing.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/10/EB frá 21. mars 1996 um breytingu á tilskipun ráðsins 89/647/EBE að því er varðar viðurkenningu lögbærra yfirvalda á samningsbundinni skuldajöfnun

[en] Directive 96/10/EC of the European Parliament and of the Council of 21 March 1996 amending Directive 89/647/EEC as regards recognition of contractual netting by the competent authorities

Skjal nr.
31996L0010
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira